Styrkumsóknaskrif
ráðgjöf og handleiðsla

fyrir frumkvöðla og stjórnendur nýsköpunarfyrirtækja sem vilja
ná árangri í styrkumsóknaskrifum og fjármögnun sinna verkefna.

1.png

Meðal árangurshlutfall hjá TÞS

3.png

Í styrki fyrir mína viðskiptavini
(fyrir utan skattfrádrætti)

2.png

Umsóknir skrifaðar
(fyrir utan skattfrádrætti)

Þjónustuframboð

  • Styrkjaráðgjöf

    Víðtæk ráðgjöf við styrkumsóknaskrif.
    Allt frá kortlagningu styrkjatækifæra til handleiðslu við styrkumsóknaskrif.

  • Skattfrádráttur

    Ráðgjöf og aðstoð við umsóknir um skattfrádrátt, innsending framhaldsumsókna og aðstoð við uppsetningu greinargerðar fyrir verkefni sem hlotið hafa samþykktan skattfrádrátt.

  • Utanumhald styrkja

    Ráðgjöf vegna skýrsluskila, áminning þegar skil á skýrslum eru framundan, aðstoð við uppsetningu ferla til að halda utan um kostnaðar- og verkbókhald og aðstoð við skýrsluskrif.

  • Önnur þjónusta

    Sérðu ekki það sem þú leitar að? Prófaðu að hafa samband til að skoða hvort við getum unnið saman að annars konar verkefnum eða hvort ég geti bent þér á sérfræðing á viðkomandi sviði.

Á meðal viðskiptavina

 

Greinar