STYRKIR Thorunn Jonsdottir STYRKIR Thorunn Jonsdottir

Nýtt matsferli fyrir Sprota hjá TÞS

Á fundi Tækniþróunarsjóðs í Nýsköpunarvikunni þann 28. maí 2021 voru kynntar breytingar á matsferli fyrir umsóknir í Fyrirtækjastyrk-Sprota. Breytingarnar eru nokkuð umfangsmiklar og fela í sér tveggja þrepa kerfi fyrir matsferlið í Sprota auk þess sem eftirfylgni er nú í boði fyrir styrkþega.

Read More
STYRKIR Thorunn Jonsdottir STYRKIR Thorunn Jonsdottir

Heimsmarkmið Sameinuðu þjóðanna

Áhersla hins opinbera sem og einkageirans um að innleiða Heimsmarkmið SÞ inn í sitt matsferli fyrir styrki sýnir hversu brýnt það er fyrir frumkvöðla að horfa til þeirra í sínu starfi - ekki eingöngu til að auka líkur á styrk heldur fyrst og fremst til að leggja sitt af mörkum í átt að betri framtíð fyrir mannkynið og jörðina.

Read More
STYRKIR Thorunn Jonsdottir STYRKIR Thorunn Jonsdottir

Hvað er nýnæmi?

Skilgreiningin á nýnæmi vefst fyrir mörgum og ekki að ástæðulausu. Samkvæmt íslenskri nútímamáls orðabók Stofnunar Árna Magnússonar er nýnæmi skilgreint sem eitthvað nýstárlegt eða nýjung. Það er ekkert sérstaklega ítarleg skýring og því við því að búast að fólk túlki það ýmist mjög þröngt eða mjög vítt - allt eftir hentugleika.

Read More
STYRKIR Thorunn Jonsdottir STYRKIR Thorunn Jonsdottir

Loftslagssjóður

Loftslagssjóður var stofnaður árið 2019 og býður upp á tvenns konar styrki; annars vegar til kynningar og fræðslu um loftslagsmál og hins vegar til nýsköpunarverkefna sem styðja við rannsóknir og þróun í tengslum við innleiðingu á nýjum loftslagsvænum tæknilausnum og hönnun.

Read More
STYRKIR Thorunn Jonsdottir STYRKIR Thorunn Jonsdottir

Fræ / Þróunarfræ Tækniþróunarsjóðs

Tækniþróunarsjóður býður upp á nokkrar tegundir styrkja fyrir þróunarverkefni eftir því hvar í ferlinu þau eru stödd. Fyrirtækjastyrkur Fræ / Þróunarfræ er fyrir verkefni sem eru enn á hugmyndastigi eða á frumstigi þróunar og er hægt að sækja um allt að 2ja milljóna króna styrkveitingu fyrir 12 mánaða verkefni. Fyrirtækjastyrkur-Fræ er tilvalinn til að sannreyna nýjar hugmyndir.

Read More
STYRKIR Thorunn Jonsdottir STYRKIR Thorunn Jonsdottir

Mótun styrkjastefnu

Lykillinn að árangursríkum styrkumsóknum felst ekki síst í því að taka stefnumarkandi ákvarðanir, skipuleggja umsóknir með 6 til 12 mánaða fyrirvara og skilgreina hvaða teymismeðlimir munu taka þátt í umsókninni til að hámarka líkur á árangri.

Read More
STYRKIR Thorunn Jonsdottir STYRKIR Thorunn Jonsdottir

Styrkjastefna fyrir nýsköpunarverkefni

Ein fyrsta spurningin sem frumkvöðlar með nýsköpunarverkefni spyrja mig gjarnan er hvaða styrki þeir/þær/þau geta sótt um. Svarið við því er ekki einfalt - það veltur á tegund verkefnis og innan eins fyrirtækis geta verið mörg verkefni sem eiga möguleika á mismunandi styrkjum, allt eftir markmiðum og áætluðum niðurstöðum viðkomandi verkefna.

Read More
STYRKIR Thorunn Jonsdottir STYRKIR Thorunn Jonsdottir

Ég fékk styrk frá Tækniþróunarsjóði. Hvað nú?

Til hamingju með styrkinn! Nú hefst vinnan fyrir alvöru. Með styrknum fylgir ákveðin ábyrgð gagnvart Tækniþróunarsjóði og því mikilvægt að setja upp skilvirka ferla til að láta skýrsluskil og samskipti við sjóðinn renna eins og vel smurða vél.

Read More
STYRKIR Thorunn Jonsdottir STYRKIR Thorunn Jonsdottir

Hvernig les ég matsblað Tækniþróunarsjóðs?

Þegar sótt er um í Tækniþróunarsjóð fara allar umsóknir í matsferli hjá fagráði sjóðsins áður en stjórnin tekur ákvörðun um úthlutun. Með ákvörðun um úthlutun fylgir endurgjöf fagráðs (expert review) og staðlað matsblað sem sýnir hvernig mat fyrir viðkomandi styrkjaflokk fer fram.

Read More